föstudagur, 25. júlí 2008

Rey Cup - Dagur 2!

Jamm.

Tveir dagar búnir - 4 leikir í dag, margt gott í gangi en einungis 1 stig í hús! Úrslit og markaskorarar eru hér fyrir neðan, sem og dagskrá morgundagins og ein flott mynd!

- - - - -

- A lið v Fjarðarbyggð: 2 - 0 (ævar hrafn 2).

- A lið v College Georges Besse: 6 - 0 (ævar hrafn 4 - bolli 2).

- B 2 v Keflavík: 0 - 1.

- B 1 v ÍA: 3 - 3 (flóki 2 - tryggvi).

- B 2 v ÍA: 1 - 4 (davíð þór).

- B 1 v Keflavík: 0 - 3.

- - - -

Leikir morgundagins (laug) eru svo eftirfarandi:

- A lið v FH á Fram velli kl.11.00.

- B 1 v B 2 á ÍR velli kl.12.00.

- B 2 v Keflavík kl.16.00 á Gervigrasinu í Laugardal.

- B 1 v ÍA kl.17.00 á Gervigrasinu í Laugardal (reynum hugsanlega að fá þessum leik flýtt um klst).

Líf og fjör.
Ingvi og co.

p.s. hress mynd:

Engin ummæli: