Sælir.
Takk fyrir síðast - myndin nokkuð þétt, ca.3 stjörnur. Líka fín mæting á æfingu, en ætlum samt að æfa með A hóp í kvöld, þriðjudag, á TBR velli (leikir á suddanum):
- Æfing - Þrið - Allir - TBR völlur - kl.18.15 - 19.45.
Einhverjir ætla að fórna sér í línuvörslu í 4.fl fyrir og eftir æfingu, sem er snilld - en annars tökum við bara á því og gerum okkur klára í næstu leiki.
Síja,
Ingvi, Dóri og Örnólfur.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
hey er að drepast í hnéinu þannig kem ekki í dag...
-tolli
Skrifa ummæli