fimmtudagur, 31. júlí 2008

Verslunarmannahelgin!

Sælir kóngar.

Það er skollið á fjögurra daga helgarfrí. Þó nokkrir fóru í frí fyrr í þessari viku en mæta vonandi klárir í slaginn í næstu viku ásamt öllum öðrum.

Við hittumst allir aftur næsta þriðjudag, og þá nánast bókað á morgunæfingu :-)

Hvet menn til að hreyfa sig alla veganna tvisvar sinnum þessa fjóra daga. Lítið mál að taka hálftíma skokk, eða draga einhvern út í smá bolta.

Kjappinn verður á norðurlandi yfir helgina, prins og kók ef ég hitti ekurn!
En sé ykkur svo spræka eftir helgi.
Ingvi og co.

- - - - -

Engin ummæli: