fimmtudagur, 28. ágúst 2008

Fös!

Jójó.

Stóðuð ykkur massa vel í gær, ánægður með ykkur. Eysteinn var líka sáttur. Veit ekki hver var mest "pró", en gæs kúkaði alla veganna á kristó þannig að hann vann alla veganna ekki!

Eigum við ekvað að ræða hvað fh stóð sig vel á móti aston villa - hefðu eiginlega átt að vinna etta kaffi.

Friday í dag, æfum snemma, tökum 11 v 11 á tbr:

- Æfing - B hópur - TBR völlur - kl.16.00 - 17.30.

Liðin klár hér fyrir neðan - vona að allir komist. Fyrirliðar (merktir bláu) hjálpa mér að reka alla af stað :-)
Á enn eftir að bóka leikinn :-/ hlýtur að fara detta inn, en spurning með ekvað fjör á sunnudag og kíkja svo saman á hk v þróttur í mfl!

Anyways, í bandi,
Ingvi og Dóri.

p.s.
the wet boys: krissi - kristó - danni ö - flóki - hákon - jóel - viktor g - hrafn - sindri - daði þ - jónmundur.
the rain team: mikael p - tryggvi - anton s - orri - starki - tolli - símon - árni h - matti - stebbi t - úlli - davíð þ.
komast ekki: viktor b - addi k. ekki sést í öld: emil d - sigvaldi h - davíð h - valgeir d.

p.s.s. okkur býðst enn að taka þátt í vörutalningu, og nú hjá Bónus á laugardagskvöld! Látið mig endilega vita ef þið eruð klárir í það. Byrjar kl.19.00 og er eitthvað frameftir. Held að það sé aftur um þúsari á tímann, og það er líka matur á boðstólnum.

- - - - - -

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

er að fara að vinna á mrgn. kl 4 - 7 :/ og alla helgina. laugardag: 14 - 20:30 og sunnudag: 11 - 16

- Viktor Berg

Matti sagði...

verður æfing í þessu roki?

Nafnlaus sagði...

er að fara út úr bænum kl 17
kv. arnar kari

Nafnlaus sagði...

í hvaða bónus er talningin???
-Tolli

Nafnlaus sagði...

viktor: sem sé bullandi mæting í þessari viku! matti: rok: já, við erum ekki í 7.flokki! addi: ok. Tolli: Bónus holtagörðum. .is

Nafnlaus sagði...

er að fara vinna um hálf fimm ídag þannig :/
kv.danni

Nafnlaus sagði...

mæti kannski aðeins of seint - (10-20 min) vona að það sé í lagi
-Daði