miðvikudagur, 27. ágúst 2008

Mið!

Sælir meistarar!

Tek á mig þennan seinagang - er líka orðinn nett þreyttur á að vera að plana æfingu/chill með nokkurra tíma fyrirvara - verð að fara laga það.

Það var full bókað í Laser tag í dag og við hefðum svo þurft að fara í keilu kl.17.00 (annars hefði það verið of dýr pakki).

Þannig að við seinkum því aðeins, einhverjir líka að keppa í handbolta - tökum í staðinn rigningar spilæfingu (með kappann í marki):

- Mið - Æfing - B hópur - Suðurlandsbraut - kl.19.00 - 20.30.

Þurfum vonandi ekki að færa okkur :-/
Sé ykkur vonandi sem flesta.
Ingvi og Dóri.

- - - - -

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kemst ekki, er að vinna
-Daði

Matti sagði...

ég kem á æfingu, en er þá bæði lazertag og keila bráðum?

Matti

Nafnlaus sagði...

nei annaðhvort

Nafnlaus sagði...

jafnvel bæði, áður en við hættum!! sé ykkur í kveld. .is

Nafnlaus sagði...

kemst ekki, er að fara í bóklegann ökutíma aftur, en þetta er sá síðasti þannig ég fer að kíkja á æfingar bráðum ;)

- Viktor Berg

Unknown sagði...

ég er meiddur í hné kem því ekki.

starki