föstudagur, 5. september 2008

Fös!

Sælir heiðursmenn.

Föstudagur í dag, ekki slæmt að helgin sé að koma. Sá engin á ÍR v Afturelding í gær :-( Ekki einu sinni Tolla (var reyndar í þórsmörk). Skemmst frá því að segja að kallinn truflaði gaurinn sem skoraði sjálfsmark á 92 mín, mjög fagmannlega gert!

Alla veganna, við æfum allir saman í dag, föstudag. Alveg kominn tími til að tækla Ævar og Arnþór almennilega:

- Fös - Æfing - Allir - Suðurlandsbraut - kl.17.00 - 18.30.

Come on - metmæting í dag takk.
Sé ykkur,
Ingvi og co.

- - - - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kem ekki á æfingu ennþá þreyttur eftir ferðina kv.hrafn

Nafnlaus sagði...

ég er veikur
kv .arnar kari

Nafnlaus sagði...

oki addi. svona semi-ok hjá þér hrafn! .is

Nafnlaus sagði...

Ich tue Abbitte, dass ich mich einmische, es gibt den Vorschlag, nach anderem Weg zu gehen. viagra generika 100 mg cialis kaufen t?rkei [url=http//t7-isis.org]levitra bestellen[/url]