sunnudagur, 21. september 2008

"Lokaóvissuslúttkaffi" - laugardagur!

Já.

Sælir drengir - lofa að þetta sé að verða bókað hjá okkur - dagsetningin fyrir slúttið er sem sé næstkomandi laugardagur! Bara sorrý með "dagsetningarhringl" - vona að menn séu lausir þá.

Sem sé dagsetningin staðfest, og tímasetningin nánast staðfest (laug kl.12.00 - kl.18.00 - tökum bara liverpool v everton upp!). Dagskráin verður í pínu óvissu eitthvað fram að helginni, en við verðum mest í kringum dalinn, gerum þetta ekkert of flókið!

= Nú þarf ég bara að fá að vita hverjir eru klárir - þetta er allur hópurinn saman (báðir hópar)!

Skrá sig hér á síðunni undir comment - eða með smessi á kallinn (869-8228). Hvetjið A hóps gaurana að kíkja líka hér inn og skrá sig.

Ég set inn jafnóðum hverjir eru klárir - sama og síðast (fyrstu 10 fá glaðning, síðustu fimm leiðindi).

Vona að allir komist - þetta verður örugglega um 1000 kall á mann (setti alltof háa tölu inn í gær)!

Ok sör,
Heyrumst,
Ingvi, Dóri og Örnólfur.

- - - - - -

Klárir (34) : Örnólfur - Kallinn - Dóri Dór - Egill B (ójá) - Masta Ó (bróðir mig sko) - Tryggvi - Símon - Diddi - Flóki - Daníel Ben - Arnþór Ari - Árni Freyr - Óskar - Jakob Fannar - Daði Þór - Hákon - Árni H - Bjarki Þór - Viktor G - Sindri - Mikael Páll - Anton Sverrir - Bolli - Bjarmi - Snæbjörn - Nonni - Úlli - Hreinn Ingi - Starki - Matthías - Aron Ellert - Hrafn - Anton E.

Koma seinna um daginn (3) : Kristófer - Kormákur - Ævar Hrafn.

Ekki heyrt í (5): Daníel Örn - Bjarki S - Jónmundur - Einar Þ - Guðmundur A.

Forfallaðir (9): Arnar Kári - Stefán Karl - Bjarki B - Viktor B - Þorleifur - Jóel - Kristján Orri - Stefán Tómas - Orri.

28 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ingvi klár (ó bara 9 eftir í glaðning). .is

Nafnlaus sagði...

Við tvibbarnir skráum okkur

Nafnlaus sagði...

Ég kem Símon

Nafnlaus sagði...

ég mæti örugglega nema ég fái ekki fri í vinnunni...
-Tolli

Nafnlaus sagði...

tjellinn er örugglega klár, veit samt ekki hvenær lokaæfingin verður hjá örnólfi. Annar pottþéttur.

Diddi :)

Nafnlaus sagði...

kemst ekki, er að vinna (hefði verið laus á miðvikudag :(. )

-Viktor BERG

Nafnlaus sagði...

Heeld að ég sé gamee:) nema að það sé arsenal leikur!:D haha:) neinei, eg mætii:)
-daniel

Nafnlaus sagði...

ég kem

Árni F

Nafnlaus sagði...

Ég kem

Nafnlaus sagði...

það er handbolta leikur kl 12. kem eftir hann(geymir einn ,,glaðning fyrir mig) stebbi t

Nafnlaus sagði...

ég kem
-Daði

Nafnlaus sagði...

ég kem

hákon

Nafnlaus sagði...

ég mæti
kv. árni

Nafnlaus sagði...

Ég kem
-Bjarki þór

Nafnlaus sagði...

ég kem
kv bjarki b

Nafnlaus sagði...

ég kem
viktor g

Nafnlaus sagði...

heyrðu ég kem seinna um daginn af því að ég er að fara að keppa
þú verður geyma glaðningin þangað til ég kem

-Kristófer

Flakkarar sagði...

Bolli Már boðar komu sína en er ekki liverpool-everton á sama tíma smá shaky.

Flakkarar sagði...

Bolli Már boðar komu sína en er ekki liverpool-everton á sama tíma smá shaky.

Nafnlaus sagði...

Ég kem kv. bjarmi

Nafnlaus sagði...

Ég kem kv. bjarmi

Nafnlaus sagði...

Kem

kv. Snæi

Nafnlaus sagði...

ég mæti

Kv. Nonni

Nafnlaus sagði...

klár í þetta
-úlfar

Nafnlaus sagði...

kemst ekki er að fara í gítar tíma :(
kv. arnar kári

Unknown sagði...

ég kem
kv. Starkaður

Nafnlaus sagði...

Ég er game
kv.Arone

Nafnlaus sagði...

kallinn mætir

anton e