Síðasti leikur tímabilsins staðreynd. Enduðum á alveg virkilega skemmtilegum leik, reyndar full tæpir fyrir framan okkar mark í lokin en náðum að klára dæmið, í alveg mígandi flottri rigningu. Allt um leikinn hér:
- - - - -
Mótherjar: ÍR.
Tegund leiks: Æfingaleikur.
Lið: B lið.
Völlur: ÍR gervigras.
Dómari: Eiður, þjálfari ÍR, reddaði okkur og tók etta sóló og var frekar nettur.
Aðstæður: Völlurinn töff, frekar hlýtt en það rigndi eins og ......
Staðan í hálfleik: 3 - 1.
Úrslit: 4 - 3.
Maður leiksins: Kristján Orri.
Mörk: Daði Þór 3 - Tryggvi.
Liðið:
Krissi í marki - Viktor B og Orri bakverðir - Úlli og Jónmundur miðverðir - Davíð Þór og Hákon á köntunum - Sindri og Daði Þór á miðjunni - Tryggvi og Árni H frammi. Varamenn: Óskar, Matti, Hrafn og Danni Örn.
Frammistaða:
Flestir að standa sig virkilega vel. Vörnin öll mjög traust framan að. Langt síðan sumir kepptu leik og sýndu að við erum með stóran og flottann hóp. Krissi fær "maður leiksins" fyrir að tryggja okkur öll stigin í lokinn.
Almennt um leikinn:
Dóri skuldar umfjöllun hér, þar sem kallinn sá bara síðustu fimmtán!
En í lokinn lág ansi mikið á okkur. Fengum á okkur tvö mörk en náðum að halda út með góðri baráttu og fínum varnarleik. Tryggvi fékk reyndar 1-2 færi í lokin og Dabbi eitt (minnir mig). En eins og sagði áður þá kláraði Krissi dæmið fyrir okkur, ásamt Úlla, Jónmundi og fleirum.
Kannski of kaflaskipt hjá okkur þar sem að við vorum búnir að vera betri aðilinn í leiknum, en ÍR-ingar voru víst með stóran hóp úr að moða og skiptu mikið inn á allann leikinn, þannig að það var kannski eðlilegt að þeir kæmust inn í leikinn.
En flottur sigur í síðasta leik tímabilsins.
Er soldið sorry að hafa ekki reddað fleiri leikjum "in the end" - en það er stutt í haustmótið og vona ég bara að allir verði klárir þá!
- - - - -
Tegund leiks: Æfingaleikur.
Lið: B lið.
Dags: Þriðjudagurinn 8.sept 2008.
Tími: kl.18.30 - 19.50.Völlur: ÍR gervigras.
Dómari: Eiður, þjálfari ÍR, reddaði okkur og tók etta sóló og var frekar nettur.
Aðstæður: Völlurinn töff, frekar hlýtt en það rigndi eins og ......
Staðan í hálfleik: 3 - 1.
Úrslit: 4 - 3.
Mörk: Daði Þór 3 - Tryggvi.
Liðið:
Krissi í marki - Viktor B og Orri bakverðir - Úlli og Jónmundur miðverðir - Davíð Þór og Hákon á köntunum - Sindri og Daði Þór á miðjunni - Tryggvi og Árni H frammi. Varamenn: Óskar, Matti, Hrafn og Danni Örn.
Frammistaða:
Flestir að standa sig virkilega vel. Vörnin öll mjög traust framan að. Langt síðan sumir kepptu leik og sýndu að við erum með stóran og flottann hóp. Krissi fær "maður leiksins" fyrir að tryggja okkur öll stigin í lokinn.
Almennt um leikinn:
Dóri skuldar umfjöllun hér, þar sem kallinn sá bara síðustu fimmtán!
En í lokinn lág ansi mikið á okkur. Fengum á okkur tvö mörk en náðum að halda út með góðri baráttu og fínum varnarleik. Tryggvi fékk reyndar 1-2 færi í lokin og Dabbi eitt (minnir mig). En eins og sagði áður þá kláraði Krissi dæmið fyrir okkur, ásamt Úlla, Jónmundi og fleirum.
Kannski of kaflaskipt hjá okkur þar sem að við vorum búnir að vera betri aðilinn í leiknum, en ÍR-ingar voru víst með stóran hóp úr að moða og skiptu mikið inn á allann leikinn, þannig að það var kannski eðlilegt að þeir kæmust inn í leikinn.
En flottur sigur í síðasta leik tímabilsins.
Er soldið sorry að hafa ekki reddað fleiri leikjum "in the end" - en það er stutt í haustmótið og vona ég bara að allir verði klárir þá!
- - - - -
Engin ummæli:
Skrifa ummæli