Jamm.
Víst massa mæting á fyrstu æfinguna í gær, þriðjudag, sem er bara snilld. Ekki nógu gott af kallinum að missa af henni - en tók í staðinn algjöran "Nesta" í miðverðinum v ÍR upp í sveit (breiðholti) - þar skoraði Egill meir að segja!
En það er svo bara morgundagurinn:
- Æfing - Fimmtudag - Allir - Gervigrasið - kl.20.00 - 21.30.
- Á undan æfingunni er foreldrafundur í stóra salnum niður í Þrótti og hefst hann kl.19.00. Minnið mömmu pabba þokkalega á hann.
Allir ættu annars að vera klárir - Handboltaæfingin snemma á morgun - þaggi!
Sjáumst,
Örnólfur og Ingvi
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Líklegt að það sé frásögu færandi að ég hafi skorað. I do it all the time!
Í svona 3000 skipti þetta er Reykjavik 109 ekki sveit hafnafjörður er sveit ekki breiðholtið :S
kemst ekki á æfingu
kv. úlfar
sælir ingvi og örnólfur ég fer á handboltaæfingu í dag (fimtudag) sem er á sama tíma og fótboltaæfing en í vetur eiga handboltaæfingaranar ekki að skerast á við fótboltan nema núna útaf þessum nató fundum í höllini þannig mæti ferskur á næstu æfingu :)
kv Einar G.
Er eh slappur í kvöld, kem ekki á æfingu.
Skrifa ummæli