föstudagur, 2. nóvember 2007

Helgin!

Heyja.

- B hópur er í fríi um helgina (kallinn með löppina upp í loftið eftir aðgerð á hné áðan). En hópurinn æfir svo næst á mánudag (jafnvel fyrr að deginum)!

- A hópur æfir á morgun, laugardag, í inni tímanum í MS. Mæting 12.30 - og útihlaup fyrst.

50/50 árangur í leikjunum áðan - smá haustbragur á okkur en nú er bara að dæla inn leikjum til að spila okkur saman. Vinnum svo í ýmsum hlutum á æfingu.

Samt frekar töff að byrja án markmanns í seinni leiknum í gær - veit ekki hvað það er með mig og að byrja 10 inn á! Ég og Örnólfur tókum þetta alveg á okkur, alla veganna ég sem referee!

Menn svo flottir í dýnuboltanum í gær en samt soldið ryðgaðir. Dabbarnir fóru heim með poweradið en kallinn sýndi massa takta í lokin!

Hafið það svo gott.
Ingvi og Örnólfur

- - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vááááá á sama tíma og leikurinn! arsenal - manutd

Nafnlaus sagði...

það er bara þannig! bara sýn2 + eða gamla góða uppptakan!! .is

Nafnlaus sagði...

Kemst ekki í útihlaupið, er að fara í gítartíma.
Kv:Arnar Kári

Nafnlaus sagði...

fkn arsenal eru svo fkn heppnir ! Ae