Ble.
Tvennt í essu:
1. Vildi láta menn vita að það er hægt að smella sér á þróttaraæfingapeysur núna fyrir jólin. Við erum að tala um rauðar eða svartar bómullarpeysurnar, með nafni og þróttaramerki.
Peysurnar fást í þessum stærðum:
XS - S - M - L - XL - XXL (stærri peysur)
Þeir sem hafa áhuga geta sent póst á netfangið osmar@mi.is - síðasti pöntunar og greiðsludagur er laugardagurinn 1. desember 2007. Verð á peysunum er kr.2700,- með nafni, en kr.2200,- án nafns á baki.
Kíkið á etta!
2. Það vantar þónokkuð af treyjum í búningasettið okkar. Við viljum því biðja ykkur að taka massíft vel til heima hjá ykkur og athuga hvort leynist ekki treyja undir rúminu!
Reyna að vera búnir að athuga fyrir þriðjudaginn 4.des því þá þurfum við að gefa skýrslu um fjöld.
Ok sör. Rúllum þessu upp,
Ingvi
- - - -
sunnudagur, 25. nóvember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Í 4fl pantaði ég buxur og tvær peysur ég er ekki enn búinn að fá buxurnar...
getið þið látið mynd af peysunni inná!
hákon, verð búinn að plögga buxurnar á morgun, og hendi inn mynd í kvöld.
.is
Skrifa ummæli