föstudagur, 14. desember 2007

Fös!

Heyja.

Enn ein "veðuræfingin" í gær. Ánægður með þá 14 sem mættu og tóku á því. Og nokkrir létu vita af sér.

Lögregluyfirlýsing í morgun um óveður - Býst samt sterklega við að Örnólfur verði með æfingu á venjulegum tíma (gervi 17.30) í dag, föstudag - en athugið samt betur á b.centralinu. Smessa á þá úr B hóp sem eiga þá að mæta - en annars er frí hjá B hóp (en spilæfing í fyrramálið).

Heyrið í mér ef það er eitthvað.
Selja svo happdrættismiðana eins og ljónið (minnið örnólf að dreifa á ykkur í dag).
Síja,
Ingvi

- - - - -

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

verður æfing hjá okkur í ahóp?? það er mjög hvasst uti

Nafnlaus sagði...

um hvaða happdrættismiða ert þú að tala?

Nafnlaus sagði...

það er allavega chill hjá flestum í B-hóp