Jó.
Það keppir hluti hópsins við Grindavík á morgun, sunnudag, upp í Breiðholti! Annars er "böns" af leikmönnum að vinna niður í Hagkaup (reyndar nokkrir sem mættu bara - muna að láta vita næst - en held að það hafi samt reddast).
Þeir sem keppa láta bara vita í Hagkaup og mæta fyrir og/eða eftir leik (leikurinn gengur audda fyrir). Athugið svo á hinu blogginu með A hóps æfingu!
- Leikur v Grindavík - Sunnudagur - Mæting kl.14.00 upp í ÍR-heimili - keppt frá kl.14.30 - 15.45:
Kristján Orri / Orri - Hákon - Viktor Berg - Hrafn - Kormákur - Matthías - Daníel Örn - Úlfar Þór! - Mikael Páll - Davíð Þór - Sindri Þ! - Daði Þór - Davíð Hafþór - Símon - Viktor G - Jónmundur.
Í lagi að þessu sinni að mæta bara klárir í dótinu - þetta verður blanda af 4.fl og 3.fl leikmönnum hjá þeim en við lítum audda á þetta sem alvöru leik - mætum og klárum dæmið.
Látið mig vita ef það er eitthvað.
kv,
ingvi - 869-8228.
- - - - -
laugardagur, 1. desember 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
úff er ekki viss um hvort ég má keppa en ætli ég mæti ekki bara og massa það
kv.danniÖ
á morgun er seinasti dagurinn til að vinna, og þá á maður að skila timunum sem maður vann, því þau skrifuðu ekki alla timana, og svo lika þeir sem ætluðu að halda áfram og vinna eftir þetta, þeir áttu að skila inn umsókninni á morgun
Sælir. Strákar, bara svona til að svara öllu sem kom hér dálkinn: Ég viðurkenni að ég tek hiklaust í burtu öll commment sem ég tel skaða flokkinn að einhverju leyti. Þetta er rosa einfalt strákar, ef þið viljið vinna frekar en að spila þá hringið þið í mig og látið mig vita, og þá veit ég líka hvar þið standið. Alltaf best að koma hreint fram, frekar en nafnlaust á síðunni okkar. Ok sör. Bjallið í mig, eða sjáumst á eftir. ingvi
hey var bara að spá hvenar myndi b-liðið keppa.... =S
Tolli
Hæ, kemst ekki á æfingu í dag, er veikur :(.
Davíð H
Skrifa ummæli