sunnudagur, 9. desember 2007

Mán!

Jó.

Það var jafntefli í gær og sigur í dag hjá okkur. Allt í lagi record en samt fullt af hlutum sem við þurfum að laga.

En það er æfing á morgun, mán, hjá B hóp en chill hjá A hóp:

- Æfing - B hópur - Gervigras - kl.19.30 - 21.00.

Tökum 24+ í mætingu.
Tek röfl fyrir ykkur um hagkaupslaunin.
Svo reyni ég að plögga planið út árið á prenti.

Laters,
Ingvi

vatn: Daði Þór.
boltar: Jóel.


- - - - -

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég kem mjög líklega ekki á æfingu á mrg. eftir leikinn....en sé bara til OK.
*Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

hey ég kemst ekki í dag er veikur ;S
Tolli
p.s. muna setja inn mörkin :D

Nafnlaus sagði...

ég kemst ekki á æfingu af því að ég er að fara í lokapróf á mrg

/Emil

Nafnlaus sagði...

eða ég reyni að komast
/Emil

Unknown sagði...

kemst ekki á æfingu er að læra undir samrændu:....

Nafnlaus sagði...

eru samrændu ekki eftir 4 mánuði eða e'h :S

Nafnlaus sagði...

yo... veikur l8er

Nafnlaus sagði...

ég kemst ekki, það eru próf hjá mér:/


Kv. kommi

Nafnlaus sagði...

já fínt já sæll, hva viltu ekki bara senda commenntið aftur? (:
Nei ég er að grilla í þér maður en later boys ohhh jááááá

Nafnlaus sagði...

okeii hvenær fááuum við booooorrrrggggaaaðððððð!!!!!!!!!?????

Nafnlaus sagði...

Það er spurning :D