mánudagur, 31. desember 2007

Áramótin!

Sæler.

Blogging from geilo í norge (borið fram jeiló, ekki gayló)!

Negglum öllum úrslitum og markaskorurum úr jólamótinu fljótlega eftir áramót (eða þegar kiddi dröslast til að meila á mig). Vona að menn hafi haft gaman af mótinu og staðið sig bærilega.

Vildi minna ykkur á að skella ykkur niður í Þrótt og versla flugeldana þar (ef veður leyfir, frétti að það væri killer veður heima).

Hafið það annars áfram gott.
Einhver má fórna sér og taka upp skaupið fyrir kallinn - mun borga í fríhafnargúffi!

Heyrumst svo 2008.
kv,
Ingvi

- - - - -

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvenar er næst æfing?
kv.danni

Nafnlaus sagði...

ég er nú alveg game í æfingu í bráðum

Nafnlaus sagði...

ekki ég