Jó.
Greinilega allir sem hafa valið ballið í staðinn fyrir meistaraflokksleikinn í gær :-(
En út af veseninu í gær og vallarmálum í dag, föstudag, þá æfum við allir saman í A hóps tímanum (en hálftíma seinna en vanalega):
- Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.18.00 - 19.30.
Jamm, vona að grasið sé orðið nett, og að allir séu klárir. Það er svo æfing hjá hluta B hóps eftir hádegi á morgun, laugardag, inni í Langó (þannig að sumir þurfa að væla út frí í vinnunni), og svo keppir hluti B hóps á sunnudaginn á gervigrasinu á móti FH og Fylki. Set nafnalista og mætingartíma í kvöld.
Ok sör.
Látið þetta svo berast með æfinguna í dag.
Laters,
the coaching staff!
- - - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Kemst ekki á æfingu.
kv. Krissi !
hey ég er veikur og fór ekki í skólann eða neitt svo að ég kem ekki í dag
Sindri
ég er veikur og kem ekki á æbbara
-Emil
er ekki hægt að hafa æfingarnar á laugardögum fyrir hádegi?
-Úlfar
Kemst ekki á æfingu í kvöld.
Snæbjörn
kem ekki
-orri
reynum að hafa til skiptis fyrir hádegi og eftir, þótt við höfum verið oftar eftir hádegi að undanförnu. menn verða svo að ákveða fyrir sig hvort þeir láta vinnu ganga fyrir æfingu eða öfugt!! .is
Skrifa ummæli