föstudagur, 18. janúar 2008

Laug + sun!

Zæler.

Hérna er planið fyrir helgina. Látið vita ef þið komist ekki. Grasið á að vera orðið gott, en tökum samt inni hjá hluta hópsins á morgun. Svo game time á sunnudaginn:

- Inniæfing - Laug - Mæting kl.13.00 upp í íþróttahús Langó með allt dót - búið um kl.14.30:

Kristján Orri - Jakob Fannar - Daði Þór - Úlfar Þór - Stefán Tómas - Daníel Örn - Þorleifur - Flóki - Orri - Símon.


- Æfingaleikir - Sun - Mæting kl.11.30 niður í Þrótt - keppt við FH og Fylki - búið um kl.14.oo:

Kristófer - Tryggvi - Mikael Páll - Viktor Berg - Kormákur - Sindri Þ - Davíð Þór - Hrafn - Arnar Kári - Matthías - Viktor G - Davíð Hafþór - Emil Dagur - Óskar - Jónmundur - Starkaður.

Annars bara góða helgi.
Sjáumst,
Ingvi - 8698228.

- - - - -

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kemst ekki á æfingu er að fara að vinna
-Úlfar

Nafnlaus sagði...

Hver á að vera í marki á leiknum?

Nafnlaus sagði...

á maður líka að mæta með hlaupadót eða fyrir úti hlaup
-Tolli

Nafnlaus sagði...

er aðeins að melta markmannsmál. ekki hlaup fyrir langó (en styttist samt í hlaupatest hjá okkur ;-/ aight, .is

Nafnlaus sagði...

kemst ekki í dag er með smá kvef...

-Orrinaitor

Nafnlaus sagði...

er tæpur i hnénu en mæti og sé hvað ég get

Davíð Þ.

Unknown sagði...

ætlaru að setja mörkin hjá A-hóp á síðuna?
Það eru flestir búnir að skrifa á síðuna hans Örnólfs hvað þeir skoruðu og hvenær.

Nafnlaus sagði...

fáum við ekki klefa??
Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

hvenær koma myndirnar á þrótt..is sem voru teknar fyrir svonna hálfu ári

Nafnlaus sagði...

auðvitað fáum við klefa viktor berg

Nafnlaus sagði...

klefi audda. set etta inn í dag bjarmi. orri í marki. myndirnar inn í feb! .is