mánudagur, 21. janúar 2008

Þrið!

Yes.

Skítsæmileg mæting í gær, kannski óvæntur æfingatími - en svona er etta. Völlurinn allur að lagast en spurning hvort það verði fárveður í kvöld, en við látum það ekki á okkur fá frekar en fyrri daginn:

- Æfing - Þrið - B hópur - Gervigras - kl.18.30 - 20.00.

A hópur tekur leik v Hauka á Ásvöllum í kvöld - taka það takk. Á æfingu verður Jackó með the defendore í prógrammi og kjappinn verður með rest í passing og crossing (veit ekki af hverju þetta kom á ensku).

Annars bara líf og fjör. (óli mættur þannig að við hljótum að taka germany).
Síja,
Ingvi og Jackó.

p.s. var að setja inn smá frétt af flokknum á trottur.is - kunni ekki að plögga myndir þar þannig að ég set þessar tvær hér inn (tek 50% á mig að það séu ekki myndir af öllum liðum).




- - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sleppi æfingu er að fara að spila í handboltanum með 3.flokki

Kv.Kristó

ps. Tryggvi er ennþá slæmur í löpppinni

Nafnlaus sagði...

HÆ kemst ekki á æfingu út af því að ég er að drepast í maganum :/

mikki

Nafnlaus sagði...

arrg ég kom heim um 7leytið frá systur minni og sá þetta þá sko :S en mæti pottþétt næst
kv.danniÖ

Nafnlaus sagði...

ok K, T og M en D, við æfum alltaf á þessum tíma á þrið þannig að þessi afsökun gildir ekki sem l (lét vita) í mætingarskjalinu! en sjáumst allir í fimleikunum á morgun. .is