Jamm.
Allt að gerast. Tveir kvöldleikir v FH í kvöld (fimmtudag). Flóðljós og stemmning. Þetta verða bara klukkutíma leikir þannig um að gera að nýta tímann sem þið fáið til að sýna hvað í ykkur býr. Planið er svona:
- Mæting kl.19.20 niður í Þrótt - Keppt frá kl.20.00 - 21.00:
Markmaður: Orri. Bakverðir: Viktor G og Viktor B. Miðverðir: Jónmundur og Starkaður. Kantmenn: Símon og Dagur Hrafn (4fl). Miðjumenn: Hrafn, Mikeal Páll og Ólafur Frímann (4fl). Sóknarmenn: Jóel. Varamenn: Matthías, Davíð Þór, Emil Dagur og Davíð Hafþór!
- Mæting kl.20.20 niður í Þrótt - Keppt frá kl.21.00 - 22.00:
Markmaður: Snæbjörn Valur. Bakverðir: Daði Þór og Einar Þór. Miðverðir: Úlfar Þór og Bjarki Þór. Kantmenn: Jakob Fannar og Kormákur. Miðjumenn: Arnar Kári og Bjarki B. Sóknarmenn: Flóki og Árni Freyr. Varamenn: Daníel Örn, Stefán Tómas, Kristófer og Tryggvi!
- Veikindi / frí: Hákon, Kristján Orri og Sindri Þ.
Látið mig vita ef það er eitthvað.
Dótið í tösku, við spilum aftur í svörtu (kominn með sett :-) og hitum upp í rauðu!
Sjáumst "massíft" ferskir,
Ingvi
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)


7 ummæli:
markahæstu menn uppfæra ?
er fjaröflunin lika fyrir a hop ?
ég mætti í skólan í dag og er alveg hress...ekki veikur lengur
-emil
kemst kannski í seinni hálfleikinn :(
-Úlfar
uppfæri hér með eftir fylkisleikinn, á ENN eftir að fá úrslit úr jólamóti B liðsins og á eftir að fá úrslit úr fútsalinum síðasta sunnudag. Já, fjáröflunin er líka fyrir A hóp. Rúllar í kvöld Emil. Hringdu í mig úlli. og plís strákar, sleppum neikvæðum commentum alveg, í alvörunni. .is
Kemst ekki ennþá veikur sorry.
Kv. Tryggvi
hey ekkert bögg en getum við spilað næst í rauðu og hvítu? svörtu er aðeins of hvað á ég að segja? uhh þær eru skrítnar
Skrifa ummæli