Já.
Veit ekki hvort menn kíkja hér inn, en ég smessa líka á menn.
Við frestuðum leikjunum báðum. Völlurinn er orðinn þakinn snjó og svo getur skollið á bylur hvenær sem er! Plís ekki taka fúla pakkann á þetta, ég vildi fá leikina alveg jafn mikið og þið.
En í staðinn tökum við audda hressa æfingu, allir saman, dettum svo aðeins í pottinn, og svo pulla þar á eftir. Sýnum samstöðu og mætum allir í þetta, bæði æfingu og pott (og pullu).
- Æfing + pottur - Gervigrasið - kl.13.30 - 15.30.
Mæta þá með sund dót, pening fyrir sundinu og pullunni. Og í tæklbuxum fyrir snjóboltann :-)
Hugsanlega þá Laugar á morgun. Reynum svo að hafa Fylkisleikinn á þriðjudag og FH leikinn fim/fös.
Sé ykkur.
Ingvi - 8698228.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
það er ekki eins og við höfum aldrei keppt í snjókomu
kem seint er í gítartíma
kv.arnark
bara spil eða á þessari æfingu þá eða?
ætla ekki að vera með bögg en :... (veðrið verður smá brjálað - þá keppum við samt!)
satt...3sm snjólag á vellinum hefur aldrei drepið neinn :P
það er buið að fresta þessu sættið ykkur við það !
Hæ, kemst ekki. :(, Er að fara í afmæli upp í breiðholtinu, sorry.
Davíð H.
ér er ekki orðinn nógu góður svo að ég geti farið að spila fótbolta núna.
mikki.
ér er ekki orðinn nógu góður svo að ég geti farið að spila fótbolta núna.
mikki.
Skrifa ummæli