Sæler.
Það er frí í dag, sunnudag, en hvet menn til að bruna upp í Egilshöll kl.17.oo og sjá þrótt v víking í mfl :-) Menn geta líka legið yfir enska boltanum í dag - tveir massa leikir í gangi!
Ef gervigrasið verður gott á morgun, mánudag, er æfing þar, en ef það er slæmt þá kíkjum við örugglega í Laugar.
- Æfingin slapp alveg í gær, fyrir utan hvað ég var óvenjuslakur í markinu í síðasta leikhlutanum. Þó nokkrir létu mig vita að þeir kæmust ekki þannig að það er spurning hvort við hefðum lent í vesenið með mannskap í leikjunum!
- Um 10 fengu mætingu fyrir pottinn - skil alveg ef menn voru að fara eitthvað, en "ég nenni ekki" "gúddera" ég bara engan veginn.
- Kommi í besta forminu, sbr. að halda niður í sér andanum - ég var slæmur í baki þannig að..
Heyri svo í ykkur á morgun,
Ingvi.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli