föstudagur, 8. febrúar 2008

Laug - leikir!

Jó.

Gátuð nú sagt ykkur að þetta kæmi um klukkutíma of seint! En sorrý. Og eigum við ekvað að ræða veðrið úti núna!

En planið er að keppa á morgun, laugardag, en ef ...

... veðrið verður smá brjálað - þá keppum við samt!
... veðrið verður brjálað - þá tökum við bara æfingu!
... veðrið verður brjálað brjálað - þá förum við inn í Laugar!

Þannig að:

- Æfingaleikur v FH - Mæting kl.12.20 niður í Þrótt - keppt frá kl.13.00 - 14.30:

Flóki - Starkaður - Viktor G - Jakob Fannar - Tryggvi - Kristófer - Úlfar Þór - Daníel Örn - Daði Þór - Sindri Þ + Markmaður úr A hóp - Þorleifur - Anton Sverrir - Guðmundur Andri.

- Æfingaleikur v Fylki - Mæting kl.14.00 niður í Þrótt - keppt frá kl.14.30 - 16.00:

Kristján Orri - Orri - Símon - Óskar - Jónmundur - Davíð H - Emil D - Arnar Kári - Mikael P - Hákon - Davíð Þór - Matthías - Jóel - Kormákur - Viktor Berg - Hrafn.

Allir klárir - annars heyrið þið í mér ef það er eitthvað.
Alrighty,
Ingvi 8698228.

- - - - -

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

smá pæling ef það verður brjálað af hverju tökum við þá ekki bara styttri leik eða eitthvað? :S

Nafnlaus sagði...

af því að það er brjálað!

Nafnlaus sagði...

kemur inn mæting fyrir jan ?

Nafnlaus sagði...

sjáum bara til hvernig veðrið verður, held að það verði fínt. á eftir að fá tvær þriðjudagsmætingar og þá get ég neglt jan-mætingar. annars hress bara. .is

Nafnlaus sagði...

herryðu, grsið getur ekki verið grænt enþá, það snjoar og snjoar, inn í laugar !

Nafnlaus sagði...

ég segi að við keppum þó það sé snjókoma... ekkert væl..

Nafnlaus sagði...

ætlar þú að staðfesta þetta inná blogginu ?

Nafnlaus sagði...

spilum þennan leik þetta er fínasta veður og á hvort sem er að stytta upp eftir hádegi þannig þetta er fínt spilum þetta:):)

Nafnlaus sagði...

það er bara fínt að keppa í smá snjókomu
það kriddar leikinn og auðvitað keppum við ekki þennan aumingjaskap

Nafnlaus sagði...

engine buin að commenta undir nafni !