Yess.
Selfoss bauð okkur að rúlla með B lið til þeirra á morgun, laugardag. Kíkjum seinna með C liðið eða fáum þá til okkar. Ætlunin er að fara á einkabílum þannig að við þurfum 3-4 foreldra í bíltúr :-) En planið er svona:
- Æfingaleikur v Selfoss - Mæting kl.14.15 niður í Þrótt - spilað frá 16.00 - 17.30 - komnir tilbaka ca. kl.19.00:
Orri - Daníel Örn - Kormákur - Arnar Kári - Jóel - Kristófer - Stefán Tómas! - Daði Þór - Starkaður - Viktor Berg - Flóki - Jónmundur - Viktor G - Jakob Fannar - Símon.
Koma með allt dót (rauða upphitunartreyju, svartar 3/4 buxur, legghlífar, handklæði, 1500kr fyrir bensíni og hamborgara eftir leik). Ég kem með búninga fyrir alla.
Aðrir eru á tánum ef einhverjir forfallast - en æfa á sunnudaginn, í Laugum. Hittumst í andyrinu kl.12.00 - kostar 500kr - tökum góða æfingu inn í salnum og pott á eftir, búið um kl.13.40 (auglýsi betur á morgun).
Eftirtaldir eru svo bókaðir í fjáröflunina í Bónus, Holtagörðum annað kvöld - 18.00 til 23.00: Orri - Daníel Örn - Arnar Kári - Jóel - Jónmundur - Símon - Viktor Berg - Mikael Páll - Davíð Þór - Emil Dagur - Árni Freyr - Kristján Einar. Þeir sem eru að keppa koma bara "klukk" of seint! Snöggir að smessa ef þið viljið bætast við. Sá sem tekur á móti ykkur heitir Dóri, og ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að hringja í Ásu (danni ben) 8959240.
Heyrið í mér ef það er eitthvað.
Góða helgi.
Ingvi - 8698228.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
10 ummæli:
hey kemur umfjöllun um leikina ooog kostar í laugar ef maður er skráður þar?
jamm, umfjöllunin kemur og nei, þá kostar ekki neitt. .is
hey ingvi það væri fint ef ég gæti mögulega farið af listanum fyrir vörutalninguna ef það væri hægt bara
kv.danni
verður einhver utanlandsferð fyrir b hóp í sumar ?
má ekki alveg mæta í stullum og kemur þú ekki með treyjur??
Viktor berg
kemur umfjöllunin ekki í dag?
ble. ef það verður utanlandsferð strákar (80% líkur) þá býðst öllum að fara (skýrist í næstu viku). stullur sleppa alveg. skrif um leikinn á fim seinkar aðeins (kannist nú við það). ok sör. .is
Hvaða löng koma til greina að fara til ?
vá verður utanlandsferð hjá b hóp ég hélt að það yrði á eldra árinu???
mikki
spánn?:D og kemur umfjöllun á næstuni?:)
Skrifa ummæli