föstudagur, 1. febrúar 2008

Laug - sun!

Yess.

Þá er "etta" nánast komið, bara fá hitabylgju um helgina! Hluti hópsins æfir með A hóp á morgun, laugardag, og svo leikur og gúff hjá öðrum á sunnudaginn. Heyrið í mér ef það er eitthvað.

- Lördag - Æfing með A hóp - Mæting kl.12.30 niður í íþróttahús MS - útihlaup á undan - búið um kl.14.45:

Flóki - Jakob Fannar - Tryggvi - Daníel Örn - Daði Þór - Kormákur - Arnar Kári - Úlfar Þór.

- Söndag - Æfingaleikir v Fylki - Mæting kl.11.30 niður í klefa 8 í Þrótti - keppt frá kl.12.00 - 13.15, svo gúff á eftir (koma með allt dót í tösku + ca.1000kr fyrir borgara):

Orri - Hrafn - Sindri Þ - Matthías - Mikael Páll - Viktor Berg - Davíð Þór - Hákon - Davíð Hafþór - Emil Dagur - Viktor G - Starkaður - Óskar - Jónmundur - Símon.

- Meiddir / útlönd (vestmannaeyjar eru eiginlega útlönd): Kristófer - Jóel - Kristján Orri - Stefán Tómas - Stefán Karl - Anton Helgi.

Heyrið svo í mér ef það er eitthvað,
Ingvi

- - - - -

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

borgara ? ha hamborgara ?

Nafnlaus sagði...

frí hjá B á laug?

Nafnlaus sagði...

a�v� starki kemst ekki �� skal �g alveg spila � sta�inn

Nafnlaus sagði...

geir(stóri gaurinn) getur líka alveg spilað í staðin

Nafnlaus sagði...

Sæll.....

ég næ bara fyrri hálfleik og þarf síðan að þjóta


Davíð Þór

Nafnlaus sagði...

jó. já, hamborgarar. er það staðfest með Starka! Ásgeir þarf nú að mæta á fleiri en eina æfingu til að spila - og veit af þér dabbi. .is

Nafnlaus sagði...

starki er á akureyri

Nafnlaus sagði...

við viljum geira!!!!!!!!(hann æfði líka í fyrra)