Jahá.
Við erum að tala um að grasið er úber grænt og það eru ekki 30 vindstig úti! Þannig að við æfum á gervigrasinu í kvöld, mánudag.
Ég er að vinna í einhverjum nettum að starta ykkur í hlaupi + reit, og kjappinn rúllar svo rétt eftir það, og við neglum 3 sóknaræfingar, og hugsanlega eina knattþraut:
- Æfing - B hópur - Gervigrasið - kl.20.00 - 21.30.
Annars ekkert slúður - mfl vann í gær - liverpool betri aðilinn í gær - svo þurfum við að fara að massa æfingaleiki - stutt í rvk mótið!
Sé ykkur hressa í kvöld,
Ingvi
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)


12 ummæli:
kemst ekki á æfingu er að fara á ræðukeppni
-Úlli
hvenar förum við þá í lagar ?
góðan daginn, flott síða endilega haltu afram með þess (æðisleg)
ég kemst ekki, er meiddur í hælnum :(
starki
Vá hvaða furðulega comment var þetta !!!!!!!! : góðan daginn, flott síða endilega haltu afram með þess (æðisleg) !!!
Ég er einnig að fara á ræðukeppni þannig að ég kemst ekki á æfingu í kvöld.
-Hákon
Er eki í lagi að ég mæti, var á Sigló um helgina og missti þarafleiðandi af 2 æfingum
Nonni
jam, ekkert mál mín vegna Nonni, og veit af ykkur í ræðukeppninni. Eigum Laugar inni - svo skulda sumir boot camp - annars góðir bara. .is
Komum ekki á æfingu, Tryggvi er að fara að Ræðast og ég ætla að horfast á hann Ræðast, vegna þess að hann er nú ósköp indæll bróðir
-Kristófer
kem seint er að fara á handboltaæfingu
kv.arnark
Þessir bræður eru náttúrulega of sætir !
sko, allt að gerast. egill með tíu mínútur áðan á æfingu og svo eitt stk comment. erum alveg að fá hann aftur í pakkann :-) .is
Skrifa ummæli