þriðjudagur, 4. mars 2008

Leikir - mið/fim!

Sælir.

Við ætlum að taka leiki innan félags í dag og á morgun. Höfum ekki gert þetta áður en ég held að við höfum bara gott að þessu. Þeir sem keppa í kvöld, chilla á morgun, og svo öfugt (nema það verði forföll, þá taka sumir "double"). Er svo að plana "ekvað" gott kaffi á föstudaginn, og loks verða leikir v Breiðablik öðru hvoru megin við helgina.

En svona lítur þetta út:

- Miðvikudagur - Æfingaleikur v Mfl kvk - Mæting í dótinu kl.20.10 upp á Leiknisvöll - Keppt 20.30 - 21.45:

Orri - Þorleifur - Úlfar Þór - Kormákur - Viktor Berg - Stefán Tómas - Daníel Örn - Anton Sverrir - Flóki - Starkaður - Símon - Jakob Fannar - Viktor G - Jónmundur.

- Fimmtudagur - Æfingaleikur v 4.fl kk - Mæting í klefa 2 niður í Þrótti kl.17.30 - keppt kl.18.00 - 19.00:

Kristján Orri - Emil Dagur - Davíð Hafþór - Óskar - Hrafn - Hákon - Tryggvi - Matthías - Davíð Þór - Sindri Þ - Mikael Páll - Jóel - Arnar Kári - Kristófer.

Strákar, hendið í mig staðfestingu í gemsann eða í commenti (þann daginn sem þið keppið). Verið "samfó" upp í Breiðholt í kvöld - og vona að menn taki alla vegann fyrri hálfleik á morgun þrátt fyrir árshátíð!

Sjáumst eldhressir,
Ingvi - 8698228 og Dóri.

- - - - -

p.s. það er enn sjens að selja WC pappír - best er að meila beint á pabba símonar (steinar: steinarh@hnit.is), og nóg að borga það bara þegar þið sækið hann á laugardaginn (ég klikkaði aðeins á þessu). Nokkrir búnir að vera duglegir - fleiri hljóta að panta!

Efniskostnaður fyrir hverja sölueiningu (48 rúllur klósettpappír og 24 rúllur eldhúspappír) er kr. 1000,-. Fyrir vandaðri klósettpappír (400 blöð á rúllu) er efniskostnaður kr. 1750,-. Greiða þarf efniskostnað í síðasta lagi við móttöku á laugardag. Hægt er að leggja inn á reikning 1129-5-002971, kt. 080444-3629. Munið að setja skýringu við greiðslum þ.e. nafn drengs! Pappírinn verður sem sé afhentur niðri í Þrótti milli kl. 12,30-15,00 laugardaginn 8. mars.

- - - - -

14 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kemst kv. Viktor Berg :D

Nafnlaus sagði...

komum pottþétt
úlli og kommi

Nafnlaus sagði...

er veikur í dag en vonast til að verða hress á morgun til að geta spilað leikinn

-tryggvi

Nafnlaus sagði...

er líka frí hjá A-hóp í dag eða?

Nafnlaus sagði...

hey ingvi af hverju er leikurinn í breiðholtinu ekki laugardalnum??

Nafnlaus sagði...

ég kem
kv.jónmundur

Nafnlaus sagði...

ég mæti!!! kv Stebbi T !

Nafnlaus sagði...

hey Ingvi getur ekki A-hópur líka fengi að keppa svona leiki? :D
allir orðnir þreyttir á þessum venjulegu liðum :P

Nafnlaus sagði...

jó. þetta er tími sem mfl kvk á og erum við að redda þeim. grasið líka sjö sinnum betra upp í sveit - allt í lagi að prófa einu sinni. held að það sé æfing á venjulegum tíma hjá a hóp. á þá bara eftir að heyra í viktori g, starka og flóka. .is

Nafnlaus sagði...

ég kem ekki, ég verð upp í skóla nánast allan daginn.
kv. arnar kári

Nafnlaus sagði...

ég mæti
kv viktor g

Nafnlaus sagði...

yo ég kem að tjeppa

Nafnlaus sagði...

komst ekki er meiddur í fætinum

kv.hrafn

Nafnlaus sagði...

Ég veit ekki hvort ég kemst.
Ég er búinn að kaupa miða á árshátíðina.

kveðja Óskar