Jamm.
Leikur nr.2 í Rvk mótinu hjá B, byrjuðum ágætlega á móti Fylki en töpuðum þó með einu marki. Í gær rúlluðum við yfir ÍR enda við með afar sterkt lið og nánast alla menn klára. Allt um leikinn hér:
- - - - -
Mótherjar: ÍR.
Tegund leiks: Reykjavíkurmótið.
Lið: B lið.
Dags: Laugardagurinn 29.mars 2008.
Tími: kl.19.30 - 20.40.
Völlur: ÍR - gervigras.
Dómari: Ágætis dómari en eiginlega engir línuverðir.
Aðstæður: Völlurinn þvílíkt nice en það var massíft kalt úti og massa sól í byrjun leiks.
Úrslit: 7 - 1.
Staðan í hálfleik: 4 - 1.
Mörk: Daníel Örn - Arnar Kári 2 - Anton Sverri (víti) - Einar Þór - Flóki - Kormákur.
Maður leiksins: Anton Sverrir, Kormákur og Einar Þór áttu allir klassa dag.
Liðið:
Anton E í markinu - Kobbi og Daði bakverðir - Einar Þór og Nonni miðverðir - Tolli og Kommi á köntunum - Anton Sverrir og Arnar Kári á miðjunni - Daníel Örn og Flóki frammi. Varamenn: Orri - Úlli - Stebbi T - Símon - Jóel - Viktor Berg.
Frammistaða:
Anton E: Afar öruggur þennan hálftíma sem hann keppti - og var ekki langt frá að verja vítið.
Kobbi: Eini sem spilaði allann leikinn - ein og ein sending sem klikkaði en annars allt súper.
Daði: Átti einnig góðan leik - hefði mátt koma meir með í sóknina - eitthvað sem við þurfum að fara meira í á æfingum.
Einar Þór: Klassa leikur í miðverðinum - las leikinn vel og setti líka þetta magnaða mark. Styrkti liðið þvílíkt.
Nonni: Var dreginn út aftur og var virkilega góður í þær 30 mín sem hann spilaði.
Tolli: Nokkuð góður leikur - vantaði kannski fleiri fyrirgjafir - en kom sér í ágætisfæri og óheppinn að setjann ekki í gær.
Kommi: Yfirburðarmaður - er á góðri uppleið í sínum leik.
Anton S: Snilld að fá hann aftur klárann - tók "hauk" á etta í návígum og átti flottann leik á miðjunni.
Arnar Kári: Massa heitur þessa daganna - setti flott mörk og hefði getað bætt við.
Danni Ö: Fínn leikur - farinn að móttaka boltann betur og skila honum vel á næsta mann.
Flóki: Gerði sitt í þessum leik - en vantar kannski að vera meira á tánum - bíður stundum of mikið eftir að fá boltann beint í lappirnar!
Orri: Flottur leikur - meiri einbeittur en í fylkisleikjunum og hélt hreinu.
Úlli: Sterkur að vanda - kom vel út með Einar og tapaði varla návígi. Tekur líka ein bestu hornin í liðinu.
Viktor B: Fín innkoma, var grimmur og skilaði boltanum vel frá sér.
Stebbi: Alltaf laus á kantinum en fékk ekki boltann eins oft ég hefði viljað - hefði kannski mátt garga meira - en annars fínn leikur.
Símon: Hefði mátt skila sér aðeins meir tilbaka - svipað og með hann og Stebba - fengu ekki nógu mikið úr að moða.
Jóel: Flottur á miðjunni - hefði viljað fá mark eftir að hann fór í gegnum tvo menn í vítateignum - á nú bara eftir að fá sér hættuminni takkaskó!
Leikur nr.2 í Rvk mótinu hjá B, byrjuðum ágætlega á móti Fylki en töpuðum þó með einu marki. Í gær rúlluðum við yfir ÍR enda við með afar sterkt lið og nánast alla menn klára. Allt um leikinn hér:
- - - - -
Mótherjar: ÍR.
Tegund leiks: Reykjavíkurmótið.
Lið: B lið.
Dags: Laugardagurinn 29.mars 2008.
Tími: kl.19.30 - 20.40.
Völlur: ÍR - gervigras.
Dómari: Ágætis dómari en eiginlega engir línuverðir.
Aðstæður: Völlurinn þvílíkt nice en það var massíft kalt úti og massa sól í byrjun leiks.
Úrslit: 7 - 1.
Staðan í hálfleik: 4 - 1.
Mörk: Daníel Örn - Arnar Kári 2 - Anton Sverri (víti) - Einar Þór - Flóki - Kormákur.
Maður leiksins: Anton Sverrir, Kormákur og Einar Þór áttu allir klassa dag.
Liðið:
Anton E í markinu - Kobbi og Daði bakverðir - Einar Þór og Nonni miðverðir - Tolli og Kommi á köntunum - Anton Sverrir og Arnar Kári á miðjunni - Daníel Örn og Flóki frammi. Varamenn: Orri - Úlli - Stebbi T - Símon - Jóel - Viktor Berg.
Frammistaða:
Anton E: Afar öruggur þennan hálftíma sem hann keppti - og var ekki langt frá að verja vítið.
Kobbi: Eini sem spilaði allann leikinn - ein og ein sending sem klikkaði en annars allt súper.
Daði: Átti einnig góðan leik - hefði mátt koma meir með í sóknina - eitthvað sem við þurfum að fara meira í á æfingum.
Einar Þór: Klassa leikur í miðverðinum - las leikinn vel og setti líka þetta magnaða mark. Styrkti liðið þvílíkt.
Nonni: Var dreginn út aftur og var virkilega góður í þær 30 mín sem hann spilaði.
Tolli: Nokkuð góður leikur - vantaði kannski fleiri fyrirgjafir - en kom sér í ágætisfæri og óheppinn að setjann ekki í gær.
Kommi: Yfirburðarmaður - er á góðri uppleið í sínum leik.
Anton S: Snilld að fá hann aftur klárann - tók "hauk" á etta í návígum og átti flottann leik á miðjunni.
Arnar Kári: Massa heitur þessa daganna - setti flott mörk og hefði getað bætt við.
Danni Ö: Fínn leikur - farinn að móttaka boltann betur og skila honum vel á næsta mann.
Flóki: Gerði sitt í þessum leik - en vantar kannski að vera meira á tánum - bíður stundum of mikið eftir að fá boltann beint í lappirnar!
Orri: Flottur leikur - meiri einbeittur en í fylkisleikjunum og hélt hreinu.
Úlli: Sterkur að vanda - kom vel út með Einar og tapaði varla návígi. Tekur líka ein bestu hornin í liðinu.
Viktor B: Fín innkoma, var grimmur og skilaði boltanum vel frá sér.
Stebbi: Alltaf laus á kantinum en fékk ekki boltann eins oft ég hefði viljað - hefði kannski mátt garga meira - en annars fínn leikur.
Símon: Hefði mátt skila sér aðeins meir tilbaka - svipað og með hann og Stebba - fengu ekki nógu mikið úr að moða.
Jóel: Flottur á miðjunni - hefði viljað fá mark eftir að hann fór í gegnum tvo menn í vítateignum - á nú bara eftir að fá sér hættuminni takkaskó!
Almennt um leikinn:
Fórum ekki alveg í gírinn fyrstu tuttugu mínúturnar! Tókum aðeins of margar snertingar og boltinn hefði mátt rúlla aðeins betur. Þurfum að skýla boltanum aðeins betur og skila honum á samherja - en það kom betur út í seinni.
Danni kom okkur yfir eftir mistök hjá markverði ÍR - þeir fengu svo gefins vítaspyrnu en eftir það vöknuðum við og keyrðum yfir þá. Það sem helst hefði mátt vera betra voru lokasendingarnar - þ.e. við voru of ákafir að dúndra boltanum á fremsta mann - hefðum mátt leggja boltann meira út á kantmennina - það komu ca.10 færi út úr því í seinni hálfleiknum.
Enn halda menn svo áfram að spila "silent"! Verðum að fara að láta heyra í okkur meira.
Duttum ekki í neinn kæruleysispakka í seinni, heldur héldum áfram og kláruðum leikinn vel. Virkilega ánægður með leikinn - menn voru líka búnir að mæta vel - og nánast allir klárir í gær - svo bara spenntur að sjá framhaldið.
- - - - -
Engin ummæli:
Skrifa ummæli