mánudagur, 17. mars 2008

Mið!

Yess.

Töpuðum með einu marki í miklum markaleik áðan. Margt gott en (gömul lumma, ég veit) ef menn hefðu æft eins og vitleysingar síðustu viku hefðum við pottþétt klárað þá. En það er svo bara næsti leikur.

En við tökum síðustu æfinguna fyrir páska niður í Laugum og það snemma :-)

- Æfing - Laugar - kl.9.00 - 11.30.

Við hittumst í afgreiðslunni í Laugum - Þið verðið 2 og 2 (eða 3 og 3) og fáið plastað plan frá mér og hömrum svo á tækjunum. Dettum svo í pott ef menn eru í stuði og endum svo að borða allir saman (+ tökum páskaeggjahappdrætti).

Það kostar 500kr inn (nema þið eruð með kort) og svo geta menn fengið sér boost, samloku, hlaðborð ofl.

Siðasta æfing fyrir páska, mætum alles!
Síja,
Ingvi "80kg í bekk" og co.

p.s. tökum samt ekki bekk flóki!
p.s.s. það þarf einhver að vekja jóel og draga hann á staðinn!

- - - - -

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

fáum við ekki að ráða með hverjum við erum með í herbergi á albir?

Nafnlaus sagði...

hvenær kemur uppgjör úr C-liðs leiknum vs Fylki?

Nafnlaus sagði...

ble. verð ekki inn í hótelmálum, en ég býst við að þið fáið að ráða því. og uppgjörið kemur á morgun um leikinn. auglýsi enn eftir jólamótsúrslitum hjá b og futsalúrslitun hjá a. .is

Nafnlaus sagði...

er ekki dómari leiksins:D?nei bara grilla
kv.danni

Nafnlaus sagði...

jájá .. mjög fyndinn brandari
bjarmi

Nafnlaus sagði...

góður bjarmi

Nafnlaus sagði...

kem ekki á æfingu, handbolti
kv.arnar kari