Jamm.
Helgina góð? Einn sigur og eitt tap hjá mfl á Akureyri. En aðal leikur helgarinnar var Þróttur v Fram hjá A liðinu í gær. 4-0 sigur hjá okkur og er það algjör snilldar byrjun á mótinu.
Nú ætlum við virkilega að taka á því í vikunni. Hér fyrir neðan er vikuplanið sem ætti vonandi að haldast. Lágmark mæting á 2 af 4 til að spila leikinn á sunnudaginn nema eitthvað sérstakt kemur upp á. Breiðabliksleikirnir klikkuðu, þannig að menn mætta vonandi því meira hungraðir í leikina á sunnudaginn kemur.
Svona lítur vikan út:
Mán - Hlaupatest + sparkvöllur. Mæting kl.17.00 niður í Þrótt.
Þrið - Æfing, allir. Gervigrasið kl.18.30 - 20.00 (+ liverpool v inter í meistaradeildinni).
Mið - Frí.
Fim - Dómaranámskeið niður í Þrótti kl.17.30.
Fös - Æfing, gervigrasið. tímasetning kemur síðar.
Laug - Frí (hugsanleg spilæfing).
Sun - Leikir v Fylki í Rvk mótinu, gervigrasið í Laugardal. kl.14.00 og 15.30.
Nú ætlum við virkilega að taka á því í vikunni. Hér fyrir neðan er vikuplanið sem ætti vonandi að haldast. Lágmark mæting á 2 af 4 til að spila leikinn á sunnudaginn nema eitthvað sérstakt kemur upp á. Breiðabliksleikirnir klikkuðu, þannig að menn mætta vonandi því meira hungraðir í leikina á sunnudaginn kemur.
Svona lítur vikan út:
Mán - Hlaupatest + sparkvöllur. Mæting kl.17.00 niður í Þrótt.
Þrið - Æfing, allir. Gervigrasið kl.18.30 - 20.00 (+ liverpool v inter í meistaradeildinni).
Mið - Frí.
Fim - Dómaranámskeið niður í Þrótti kl.17.30.
Fös - Æfing, gervigrasið. tímasetning kemur síðar.
Laug - Frí (hugsanleg spilæfing).
Sun - Leikir v Fylki í Rvk mótinu, gervigrasið í Laugardal. kl.14.00 og 15.30.
Sjáumst sprækir á morgun.
Ingvi og Dóri.
- - - - -
2 ummæli:
Kem ekki á morgun (mánudag) og mjög líklega ekki á þriðjudag er alveg fárveikur.
getur ekki manudags æfingin verið seinna um kvöld og þriðjudagsæfingin fyrr svo við naum öllum leiknum
Skrifa ummæli