laugardagur, 8. mars 2008

Helgin!

Sælir.

Nokkur atriði:

- Það er skollið á helgarfrí í B hóp. A hópur æfir samt í dag, laug, og keppir sinn fyrsta leik í Rvk mótinu á morgun, sun, v Fram á útivelli. Hugsanlega verða einhverjir boðaðir á æfingu í dag!

- Hrafn, Starki, Flóki, Úlli, Viktor B, Óskar, Davíð Þór og Símon eru búnir að borga fimleikana, aðrir eru beðnir um að koma með 2000kr á næstu æfingu - ekki gleyma því strákar!

- Klósettpappírinn verður ekki afhendur fyrr en eftir (laugardaginn 15.mars)- þannig að menn geta enn látið okkur vita eða bætt við sig í vikunni. Svo verða vonandi fullt af fleiri fjáröflunum!

- Athuga svo með bónuspeningana ykkar og læt ykkur vita á mánudaginn!

- Á mánudagsæfingunni fáið þið allar upplýsingar á blaði um fyrirhugaða utanlandsferð flokksins í sumar (báðir hópar).

- Mfl keppir tvo leiki um helgina á Akureyri - skylducheck á textavarpinu!

- Lala mæting í gær í Langó og í bíó - reyndar samfés og sumir að vinna. En endilega komið með fleiri hugmyndir um félagslegt dót, fyrst bíó er ekki nógu spennó! Annars bar undirritaður af í körfunni eins og vanalega!

Hafið það svo gott um helgina.
Svo bara vika í páskafrí, og stutt í fyrsta leik í Rvk mótinu.
Sjáumst á mánudaginn,
Ingvi og Dóri

- - - - -

13 ummæli:

Nafnlaus sagði...

félagslegt = laser tag?

Nafnlaus sagði...

félagslegt = Keila

Nafnlaus sagði...

LASER TAG :)

Nafnlaus sagði...

bíó!!!!!!!!!

Nafnlaus sagði...

já bíó

Nafnlaus sagði...

eða keila

Nafnlaus sagði...

Ég er að fara til Ítalíu á laugardag pg kem heim 27 mars

kveðja Óskar

Nafnlaus sagði...

ég er ekki að nenna að vera alltaf í bío gerum eitthvað annað eins og laser-tag!!
kv.danni

Nafnlaus sagði...

Það er stuð í bíó marrh, mun skemmtilæegra en leiser tak

Nafnlaus sagði...

LAZZer TAG!

Nafnlaus sagði...

ja allveg sammála það þarf að koma hellingur af fjaröflunum, maður vill ekkert vera að borga neitt svakalega sjalfur !

Nafnlaus sagði...

verður ekki aftur svona auglísinga fjáröflun eða kex eða eitthvað?

mikki

Nafnlaus sagði...

uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu