Jamm.
Það er æfing í dag, mánudag. Ætlaði að hafa hana í fyrra fallinu og fara á hlaupabrautina við Laugardalsvöll í smá hlaupatest, en hún er þakinn snjó, þannig að við verðum að geyma það (hatið það ekki).
Þannig að við verðum í "aften" á gervi - tökum góða æfingu:
- Æfing - Gervigrasið - kl.19.30 - 21.00.
Veit af handboltagaurum, en nett ef þeir myndu alla veganna mæta í spilið ca.20.15!
Kem svo með miða um ferðina.
Sjáumst í kvöld,
Ingvi og Dóri
- - - - -
p.s. Fyrirhuguð utanlandsferð!
Eins og vonandi flestir vita þá er stefnt að því að fara með allann flokkinn í æfingaferð erlendis í byrjun júní. Um er að ræða sama stað og í fyrra og á svipuðum tíma! Sem sé:
- Spánn – Albir.
- Dagarnir 14 – 21.júní.
- Áætlað verð er um kr.100.000.-
- Gist verður á íbúðahóteli, fullt fæði innifalið.
- Ferðin mun byggjast á æfingum og leikjum, auk skoðunar– og skemmtiferðum.
Mjög mikilvægt er að leikmenn ræði þetta heima fyrir og kynni fyrir foreldrum - og geta svo svarað því hvort þeir fari með (þegar þörf er á staðfestingu - fljótlega). Miði með nánari upplýsingum kemur seinna í vikunni.
Heyrið endilega í okkur ef það er eitthvað.
Kær kveðja, Foreldraráð og þjálfarar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
13 ummæli:
sæll, ég er komin með 2 mörk,, setti eitt á julemot
kv.gulli
ble. ég endurtek í sautjánda skiptið: ef ég fæ öll úrslit og alla markaskorara staðfesta úr jólamóti B liðs set ég það strax á markaskoraralistann. plís einhver sem var að keppa þá, meilið á mig úrslitum og þá get ég púslað saman mörkunum. ok sör. .is
bjarki steinn skoraði í fyrsta leiknum í jólamótinu
hvað með fleiri fjaraflnair, getum við ekki farið í keppnisferð ?
eg skil þetta ekki.. verðuru að fá öll úrslitin til að geta sett mann inn? :O, .. ég man allavega ekkert hvernig neinn úrslit voru.. ég setti 1, svo skoruðu bjarki þór, nonni, bjarki steinn allavega eitt hver... kannski skoruðu einhverjir fleiri,.,
þetta er eina sem ég man eftir essu móti ;D
kv.gulli
100.000 þúsund kr VÁ hvað þetta er dýrt
Já .. ég sett'ann á móti Fram sem ég sé að er komið en svo á ég eitt auka mark í úrslitum innanhúsmótsins í Fylkisheimilinu. Ef þú nennir að adda því inn :)
Bjarmi G
djöfullinn maður.. er þetta endanleg dags. á utanlands ferð ?
hey á hvaða hóteli verðum við, hvernig verður þetta svo allir saman eða einhvern veginn skipt í hópa A og B skipt eða allir saman
eða yngra og eldra ?
kemst ekki á fótbolta æfingu.. !
kv. Krissi !
já, verð að fá úrslit líka. set ekki mark inn án þess að hafa staðfest úrslit. á eftir að fá jólamót b liðs og úrslitakeppnina í futsal. held að þessi dagsetning sé 90%. geymum hótelpælingar aðeins. já, allir saman, a og b, yngri og eldri, og veit af þér krissi. .is
ég setti eitt á móti fh
Kv.Bolli
Skrifa ummæli