sunnudagur, 16. mars 2008

Páskaplanið!

Sælir dreng.

Hér fyrir neðan er planið næstu þrjá daga. Við tekur svo 6 daga páskafrí með tilheyrandi páskaeggjagúffi!

B liðið tapaði naumlega fyrir Fylki í dag, 2-3. Urðum að fresta C liðs leiknum fram á þriðjudag þar sem að okkur vantaði um 13 leikmenn. Skrifa það sem tilviljun en væri til í að það myndi ekki endurtaka sig aftur!

Sjáumst á morgun, mánudag:

- Mán 17.mars: Æfing - Gervigrasið - kl.17.00 - 18.30 (aðeins fyrr en vanalega).

- Þrið 18.mars: C liðs leikur v Fylki kl.17.00 + Æfing hjá öðrum kl.18.30.

- Mið 19.mars: Tími í Laugum kl.9.00, (pottur) og sameiginlegt gúff :-)

- Fim 20.mars - Þrið 25.mars: Páskafrí!

Auglýsi allt nánar, nema morgundaginn.
Heyrið í mér ef það er eitthvað.
Mætum svo eins og menn fyrir páska.

Aight,
Ingvi og Dóri

- - - - -

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

eru það sömu leikmenn og áttu að keppí dag (c-lið) sem keppa á þriðjudag eða verða einhverjir nyjir bokaðir

Nafnlaus sagði...

100%?

Nafnlaus sagði...

á miðvikudaginn hvort er þetta klukkan 9 um morgunn eða kvöld ????

Nafnlaus sagði...

örugglega um morgun annars væri örugglega 21:00 ;)
Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

kemst ekki á æfingu
er veikur

davíð þór

Nafnlaus sagði...

er einnig smá veikur, ég kemst á morgun, verð líklegast orðinn góður þá

hákon

Nafnlaus sagði...

gildir þessi æfingatafla eingöngu fyrir B-hóp ?

Nafnlaus sagði...

já, held að a hópur æfi á venjulegum tíma á mið! .is