Jamm.
Ótrúlegt en satt þá frestuðum við leiknum við Leikni í dag, sunnudag, út af snjó á vellinum. Hefði aldrei getað dottið það í hug í gær. En leikurinn færist bara um einn dag, verður annað kvöld á (pottþétt) grænum gervigrasvellinum þeirra!
Menn gíra sig bara upp og verða klárir annað kvöld. Aðrir taka "úber" skotæfingu á Orra og Krissa, sem eru vonandi báðir komnir í lag, á gervigrasvellinum okkar.
Við hittumst á Leiknisvellinum og klæðum okkur í Fellaskóla (sem er fyrir aftan völlinn). Koma með rauðar og hvítar treyjur ef þið eigið og hvítir sokkar og hvítar stullur (eða svartar 3/4 buxur).
A lið v Leikni - Mæting kl.18.00 upp í Leikni - keppt frá kl.19.00 - 20.20:
A hópur.
B lið v Leikni - Mæting kl.19.40 upp í Leikni - keppt frá kl.20.30 - 21.50:
Anton E - Starkaður - Úlfar Þór - Jónmundur - Daði Þór - Kormákur - Bjarki B - Þorleifur - Jóel - Daníel Örn - Flóki + Mæting kl.20.15: Tryggvi - Arnar Kári - Anton Sverrir - Stefán Tómas - Símon.
Skotæfing - Gervigrasið - kl.17.30 - 18.30:
Orri - Kristján Orri - Mikael Páll - Viktor Berg - Viktor G - Emil Dagur - Óskar - Hrafn - Matthías - Kristófer - Davíð Hafþór - Hákon - Sindri Þ - Jakob Fannar - Bjarki Steinn.
Láta strax vita ef þið komist ekki!
Sjáumst sprækir,
Ingvi og co.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
kemst ekki á skotæfingu þarf að klára ritgerð fyrir morgundaginn
viktor g
hey koma niðurstöður úr hlaupinu þegar allir eru búnir að taka það?
þú veist að ég verð frá allavega út þessa viku ! :/
Sindrii.
hvenær koma umfjallarnir um KR leikina?!
hey ég gleimdi að láta vita en ég er veikur og ég kommst ekki á æfingu vegna þess
mikki p
Skrifa ummæli