Það var flottur sigur hjá okkur á móti FH í gær - Tryggvi var í stuði, auka flestra annarra. Allt um leikinn hér:
- - - - -
Mótherjar: FH.
Tegund leiks: Æfingaleikur.
Lið: C lið.
Dags: Þriðjudagurinn 27.maí 2008.
Tími: kl.18.30 - 19.50
Völlur: FH gervigras.
Dómari: Ekkert hægt að kvarta hér!
Aðstæður: "Litla gervigrasið" bara nokkuð gott - og veðrið slapp alveg.
Úrslit: 4 - 2.
Staðan í hálfleik: !
Mörk: Tryggvi 4.
Maður leiksins: Tryggvi.
Liðið:
Orri í markinu - Viktor G og Viktor B bakverðir - Úlli og Jónmundur miðverðir - Mikki og Símon á köntunum - Kobbi og Sindri á miðjunni - Danni og Tryggvi frammi. Varamenn: Kristján Orri, Davíð Hafþór, Óskar og Emil Dagur.
Frammistaða:
Slugs - Dóri tekur það á sig!
Almennt um leikinn:
Slugs - Dóri tekur það á sig!- - - - -
Engin ummæli:
Skrifa ummæli