mánudagur, 26. maí 2008

Þrið!

Ble.

Snilldar mæting í gær strákar - virkilega ánægður með ykkur. Tek líka á mig fyrstu seinkomu ársins (nei annars, læt dóra dylan taka hana á sig)! En það er sem sé æfingaleikur í dag v FH á útivelli - aðrir mæta á A hóps æfingu (nema þeir séu að læra).

- Æfingaleikur v FH - Mæting kl.18.00 í Kaplakrika (heimavöll FH í Hafnarfirdi):

- Orri í markinu - Úlfar Þór og Jónmundur miðverðir - Viktor G og Viktor Berg bakverðir - Sindri Þ og Jakob Fannar á miðjunni - Mikael Páll og Símon á köntunum - Daníel Örn og Tryggvi frammi. Varamenn (mæting 18.30): Kristján Orri - Hrafn - Óskar - Davíð Hafþór - Emil Dagur.

- Hvíla í dag, mæta aðeins betur og taka svo næsta leik: Hákon, Ásgeir (ath líka markmannsæfingar á miðvikudögum) og Pétur.

- Meiddir: Davíð Þór og Matthías.

- A hóps æfing - Mæting kl.17.30 niður á gervigrasinu:

Starkaður - Flóki - Anton Sverrir - Kormákur - Daði Þór - Kristófer - Arnar Kári - Stefán Tómas - Þorleifur - Jóel.

Við mætum í Kaplakrika (þar sem stúkan er), finnum klefa og verðum snöggir að klæða okkur í. Muna að mæta með allt dót - og við spilum í svörtu í dag.

Heyrið í mér ef það er eitthvað.
kv,
Ingvi og co.

- - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey ég ekmst ekki í dag =/, þarf að læra undir eðlisfræði,ensku og stærðfræðipróf!(etta er allt á mrg!!!)
-Tolli

Nafnlaus sagði...

ja ég þarf lika að læra fyrir porf :D


-joel

Nafnlaus sagði...

veit ekki hvort ég kemst, er líka að læra fyrir próf og er ekki með far :(
þannig að ég læt þig bara vita á eftir hvort ég kemst eða ekki ( það er að segja staðfesta það)

Viktor Berg

Nafnlaus sagði...

hvort er þetta úti eða inni????