mánudagur, 5. maí 2008

Þrið!

Blek.

Gerðum gott úr essu í gær, verður samt ljúft þegar prófin eru búin og allir fara að mæta eins og menn. En sá nokkra leikmenn í gær eftir smá hlé - það var nett.

Þokkaleg spenna fyrir fyrsta leik í mfl sem er á laugardaginn v Fjölni á Valbirni. Þið eruð (því miður) útskrifaðir sem boltasækjarar! En algjör skyldumæting á leikinn fyrir þá sem verða í bænum.

Minn gaur áfram í idolinu - og ertu að grínast hvað ég er lost í Lost. Held að ég offi þann þátt hér með!

En A hópur æfir í kvöld, þriðjudag, kl.18.30 á gervigrasinu - eftirtaldir eiga líka að mæta (láta vita ef það klikkar): Kormákur - Tryggvi - Daníel Örn - Flóki - Starkaður.

B hópur æfir svo á morgun, miðvikudag.
Massa svo stærðfræðina - kallinn fékk líka sieben á henni :-/

Laters,
Ingvi og Dóri

- - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jæjja á ekkert að fara að setja inn um fjölnisleikinn?

Nafnlaus sagði...

er ekki æfing í dag eða?