fimmtudagur, 12. júní 2008

Fös!

Sælir.

Í dag, föstudag, verður fundur í stað æfingar hjá B hóp.

Lúka Kostic landsliðsþjálfari kemur í heimsókn og ætlar að spjalla við okkur, auk 3.fl kvk, 2.fl kvk og 2.fl kk. Fundurinn er kl.17.15 og verður í stóra salnum.

Það er algjör skyldumæting hjá öllum!

Við tökum svo örugglega létta æfingu á laug, en spánarhópurinn fer "audda" út sama dag. Og loks er það mfl v HK á valbirni á sunnudag kl.16.00!

En sé ykkur á fundinum.
Ingvi og co.

- - - - -

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kemst ekki á fundinn þarf að vinna

Nafnlaus sagði...

ég er líka að vinna
kv. arnar kari

Nafnlaus sagði...

um hvað verður þessi fundur með leyfi?

Nafnlaus sagði...

var að fatta að ég kemst ekki á fundinn! er að fara að vinna:/

emil

Nafnlaus sagði...

hey srry var bara sjá etta núna (18:11)þannig ég kemst ekki
-Tolli
og ég kem í ferðina

Nafnlaus sagði...

hei er ekki búinn að láta vita af mér en gleymdi því alveg, en ég er í ólavfsvík núna og kem ekki fyrr en á mánudag

mikael páll