Sælir meistarar.
Mér sýndist vera þokkaleg mæting frá okkur áðan á fundinn - vona að hann hafi verið gagnlegur. Fæ skýrslu frá ykkur og Dóra.
Það er Spánn í fyrramálið hjá utanlandsförum - allt ætti að vera klappað og klárt. Ég segi bara góða ferð og góða skemmtun. Veit að menn koma í enn betra standi á klakann eftir viku.
Það er helgarfrí hjá okkur hinum - margir út á landi og einhverjir að vinna. Aðrir taka bara skokk og sund á etta. Og EM takk fyrir. Á sunnudaginn er svo þróttur v hk, kl.16.00 á valbirni. Sé ykkur vonandi þá.
En svo tökum við næstu viku með trompi. Smessið á mig um helgina hvort þið komist í æfingaferðina eða ekki. Verð helst að vera kominn með tölu á mánudaginn.
Hafið það annars virkilega gott.
Laters,
Ingvi og Dóri.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ég fer að mæta vel... en er að fara á tónleika með looptroop svo ég kem bara næst
-Kommi
Skrifa ummæli