þriðjudagur, 17. júní 2008

Mið!

Sælir meistarar.

Vonandi skemmtuð þið ykkur vel í gær. Sá samt engan niður í bæ (bara handbolta Valla). Ekki einu sinni Kristó og Tryggva, sem áttu að vera að sjá um dæmið! Hjaltalín svo klárlega nettust um kvöldið!

En það er æfing seinnipartinn í dag, mið, svo beint niður á Valbirni að horfa á mfl:

- Mið - Æfing - Suðurlandsbraut - kl.17.00 - 18.20.

- Mfl - Þróttur v Fylkir - Valbjörn - kl.19.15.

Hendi á ykkur planinu fyrir ferðina á föstudaginn (síðasti sjens að bóka sig fyrir hádegi).

Vona að allir geti mætt í dag.
Síja,
Ingvi og Dóri.

- - - - -

p.s. bókaðir í the reykholt training trip 2008: Ingvi - Dóri + Tryggvi - Kristófer - Viktor Berg - Stefán Tómas - Arnar Kári - Þorleifur - Daníel Örn - Hákon - Kristján Orri.

?: Mikael Páll - Jóel - Stefán Karl - Ásgeir – Bjarki Steinn – Pétur – Starkaður – Bjarki B – Einar Þór - Guðlaugur Þór.

Komast ekki: Úlfar Þór - Emil Dagur - Jónmundur - Guðmundur Andri - Kormákur - Daði Þór.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

kemst ekki á æfingu, er að fara að vinna
-Daði

Nafnlaus sagði...

líka ég

Nafnlaus sagði...

ég fékk högg á fótinn í vinnunni áðan:S

Nafnlaus sagði...

þannig kemst ekki á æfingu:/

Nafnlaus sagði...


Okkur langar að sjá bloggið frá strákunum á Spáni. Hvar er það?

Nafnlaus sagði...

skrollaðu aðeins niður. það heitir "A hóps bloggið" á linkastikunni! .is