Yess.
Leikur v KR á morgun, þriðjudag. Við færðum hann um einn dag og líka um völl! Þannig að hann er á okkar heimavelli. Það er svo aftur leikur á fimmtudaginn, og þá við Leikni, býst við að rótera liðinu aðeins í þessum leikjum þannig að allir keppi í vikunni! En hérna er planið á morgun:
- Leikur v KR - Mæting kl.18.15 niður í Þrótt - Keppt frá kl.19.00 - 20.20 á TBR velli:
Starting: Orri - Jakob Fannar - Þorleifur - Guðmundur Andri - Viktor Berg - Guðlaugur Þór - Kormákur - Hreinn Ingi - Bjarki Steinn - Flóki - Daníel Örn. Varamenn: Hrafn - Viktor G - Davíð Hafþór - Tryggvi - Kristófer.
Mæta klárir og með allt dót - Við spilum í rauðu og hvítu.
Frí hjá öðrum en sterkur leikur að láta sjá sig og kíkja á leikinn.
Klárum dæmið saman.
kv,
Ingvi og Dóri.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
hreinn ingni kominn í þrótt ? :)
kv arone
ég mæti kl 6:30 útaf vinnu
viktor g
heyrðu ég meidist dáldið illa í bakinu úti þannig að ég kemst ekki á leikinn og ekkert held ég á æfingu út vikuna
-Kristófer
er ekki frí á morgunn mið ??
nei plíís ekki hafa frí.....það er alltaf frí!
já einmitt
líka rey cup að nálgast
þurfum að nota tíman.
sammála, yrði sterkt að hafa æfingu á morgun fyrst að það er leikur á fimmtudag
Skrifa ummæli