Sælir meistarar.
Fínasta æfing áðan, en söknuðum Dóra smá - myndaðist smá dauður tími inn á milli, finnst stundum vanta meiri ákefð á æfingarnar, vinnum í því. Flott mæting, 29 "in the house" og vissi af þremur. Held við endum ca. 32 á mótinu, í okkar tveimur B liðum (ekki þriggja liða dæmi að þessu sinni).
Þrennt að gerast á morgun, miðvikudag, allt mjög hresst:
- Dreifing - Allir sem eru ekki að vinna - Mæting niður í Þrótt kl.13.00.
- Æfing - B hópur - Gervigrasið - kl.18.00 - 19.15.
- Rey Cup fundur - Allir - Frístundarheimilið í Langholtsskóla - kl.20.00 - 20.30.
Held að allt annað ætti að vera klárt, annars bara bjalla. Vona að allir geti kíkt og dreift Rey Cup blaðinu í eina/tvær götur (en kobbi coverar breiðholtið og danni árbæinn). Frístundarheimilið er í endanum á álmunni sem við gistum í í fyrra og hitti fyrra, hljótið að finna það (held samt að eldra laugó liðið finni etta ekki).
Sjáumst á morgun strákar,
Líf og fjör.
Ingvi (8698228) og co.
- - - - -
A lið: Anton E – Snæbjörn Valur – Aron Ellert – Bjarki B – Bjarki Þór – Bjarki Steinn - Bolli – Bjarmi – Daníel Ben – Jónas – Ævar Hrafn - Arnþór Ari – Guðmundur Andri - Kristján Einar – Kormákur - Jón Kristinn
B lið 1: Orri – Hreinn Ingi - Úlfar Þór – Daníel Örn – Tryggvi – Kristófer – Hrafn! - Viktor G – Jónmundur – Emil Dagur - Starkaður – Jakob Fannarc – Símon - Óskar - Davíð Hafþór - Flóki
B lið 2: Kristján Orri – Árni Freyr – Mikael Páll - Arnar Kári – Árni H – Anton Sverrir – Davíð Þór - Stefán Tómas – Þorleifurc – Sindri – Jóel – Daði Þór – Hákon - Viktor Berg – Sigvaldi Hjálmar – Valgeir Daði
Meiddir (en verða á svæðinu með okkur): Einar Þór – Matthías.
Komast ekki að þessu sinni: Guðlaugur Þór – Pétur – Ásgeir – Stefán Karl.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
verður ekki æft í liðunum:D?
förum við aftur á þríhyrninginn eða?
æfum ekvað í liðunum, og neip, artificial gras í kvöld held ég örugglega. .is
dsg
Skrifa ummæli