miðvikudagur, 23. júlí 2008

Rey Cup!

Jamm.

Dreifing á Rey Cup blaðinu check (samt ekki nógu gott check).
Síðasta æfingin fyrir mótið check.
Fundurinn fyrir mótið check.

Rey Cup hefst á morgun, fimmtudag, og ætti allt að vera klárt. Menn búnir að fá leikjaplanið og alles. Allir eiga leik á morgun, A liðið keppir kl.9.00 v ÍA á Suðurlandsbraut - B 2 keppir einnig vi ÍA en kl.11.00 á Framvelli og loks keppir B 1 v Keflavík kl.12.00 einnig á Framvelli.

Við reynum svo að setja inn úrslit og markaskorara eftir hvern dag.

Annars segjum við bara góða skemmtun á mótinu, taka vel á því og hafa gaman.
Ok sör,
Ingvi og co.

- - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

á B2 liðið að mæta í dótinu ímorgunmatinn?

Nafnlaus sagði...

jamm. .is