Sælir.
Frétti að menn hafi verið í ansi miklu stuði í leiknum í gær - greinilega lítil þreyta eftir Rey Cup. Förum betur yfir leikinn á æfingu í kvöld, sem og framhaldið í vikunni:
- Æfing - Mið - B hópur - Suðurlandsbraut - kl.19.00 - 20.30.
Spáð svaðalegu veðri í dag - Spurning hvort Dóri verði í Nauthólsvík fram á kvöld.
Minni svo á myndasíðuna á rey cup síðunni, nokkrar nettar af okkur (líka ein nett hér).
Annars bara líf og fjör.
kv,
Ingvi og Dóri.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
kem ekki á æfingu ætla að hvíl lærið áfram
-úlli
kemst ekki á æfingu, er að vinna
-Daði
kemst ekki á æfingu er illt í ökklanum eftir leikinn:/
kv.danni
Skrifa ummæli