þriðjudagur, 29. júlí 2008

Íslandsmótið v Fylki - þrið!

Já.

Fyrsti leikur eftir Rey Cup - Menn greinilega ekkert þreyttir eftir mótið því við gersigruðum Fylkismenn að þessu sinni. Allt um það hér:

- - - - -

Mótherjar: Fylkir2.
Tegund leiks: Íslandsmótið.
Lið: B lið.

Dags: Mánudagurinn 29.júlí.
Tími: kl.19.00 - 20.20
Völlur: Suðurlandsbrautin.

Dómari: Jón Braga og ... stóðu sig bara mjög vel.
Aðstæður: Völlurinn svona lala eftir rey-cup - en veðrið bara hlýtt og flott.

Staðan í hálfleik: 9 - 0.
Úrslit: 15 - 0.

Maður leiksins: Kormákur.
Mörk: Tryggvi 3 - Flóki 3 - Kormákur 4 - Anton Sverrir - Bjarki Steinn - Daníel Örn - Bjarki B 2.

Liðið:

Krissi í marki - Starki og Kobbi bakverðir - Kristó og Daði Þór miðverðir - Kommi og Bjarki Steinn á köntunum - Bjarki B og Anton Sverrir á miðjunni - Flóki og Tryggvi frammi. Varamenn: Arnar Kári, Tolli, Daníel Örn, Jóel og Sindri.

Frammistaða:

Það átti enginn slakann dag í dag!

Almennt um leikinn:

Lítið annað hægt að segja en að allt hafi gengið upp - við kláruðum þá alveg og sigurinn stór!

- - - - -

Engin ummæli: