sunnudagur, 27. júlí 2008

Rey Cup - Dagur 4!

Ó já.

Lokaleikirnir voru í dag, sunnudag - hörku innbyrðisleikur upp á þriðja sætið í B á Suddanum, þrátt fyrir að annað liðið hafi skorað öll mörkin. A liðið tapaði svo naumlega fyrir fram leiknum um 5.sætið.

- - - - -

- B1 v B2: 5 - 0 (flóki - tryggvi - stefán tómas - kristó - flóki).

- A lið v Fram: 1 - 3 (aron ellert).

- - - - -

Það kemur svo lokaskýrsla um mótið fljótlega, frammistöðu og fleira. En annars þakka ég ykkur kærlega fyrir mótið strákar - þetta var fjórða og þriðja mótið ykkar. Eldra árið verður eflaust í dómgæslu á mótinu á næsta ári, en yngra árið tekur sitt síðasta ár, vonandi með trompi. Einnig þakka ég liðstjórum fyrir alla hjálpina, sem og Dóranum. Svo voru audda fleirir foreldrar í vinnu á sjálfu mótinu.

Heyrumst seinna í vikunni.
Ingvi

- - - - -

Engin ummæli: