sunnudagur, 27. júlí 2008

Þrið - leikur v Fylki!

Heyja.

Alles klar fyrir annað kvöld, einn leikur v Fylki á heimavelli. Vona að menn séu búnir að jafna sig eftir mótið og klárir aftur í slaginn. Við þurfum nefnilega að mæta alveg þvílíkt ready í þennan leik. Hérna er hópurinn, virkilega erfitt að velja, margir fyrir utan sem stóðu sig vel á mótinu.

- Leikur v Fylki - Mæting kl.19.00 niður í Þrótt - keppt frá kl.20.00 - 21.20:

Kristján Orri - Starkaður - Arnar Kári - Kristófer - Daníel Örn - Daði Þór - Jakob Fannar - Flóki - Anton Sverrir - Kormákur - Þorleifur - Bjarki Steinn - Tryggvi - Bjarki B - Jóel - Sindri.

Mæta á réttum tíma með allt dót. Undirbúa sig vel fyrir leikinn. Þetta er möst "win" fyrir okkur. Frí hjá öðrum en væri líka virkilega gaman að sjá sem flesta á leiknum, þó menn séu ekki að spila. Kjappinn verður að spila á Húsavík þannig að Dóri massar leikinn. Dómaramál eiga að vera í "orden" og veðrið verður víst "brilliant".

Svo er æfing hjá öllum á miðvikudaginn.
Aight,
Ingvi og Dóri.

- - - - - -

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha ingvi med bumbu

Nafnlaus sagði...

er leikurinn á gervigrasinu?