miðvikudagur, 20. ágúst 2008

Fim!

Jó jó jó.

Tökum training aftur í dag, fimmtudag. Hún verður fáránlega fersk - tökum alla veganna þessa, þessa og þessa! Og hugsanlega 80m sprett fyrir Flóka!

- Æfing - B hópur - TBR völlur - kl.17.00 - 18.30.

Er ekki alveg klár með fös, þannig að þetta gæti orðið síðasta æfing fyrir leik!
Verið nú duglegir að láta þetta berast, þar sem ég var svo seinn að henda essu inn!

Sjáumst við þá ekki bara eldhressir,
Ingvi og co.

- - - - - - -

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

en ef við látum flóka bara taka 80m sprett :D?

Nafnlaus sagði...

en er ekki frekar erfitt að taka æfingu nr.3, það er hvergi veggur nálægt

Nafnlaus sagði...

ég er ennþá slæmur í lærinu og ætla að hvíla á æfingu, kem samt á leikinn

-úlfar

Matti sagði...

ég kem á æfinguna

Matti

Unknown sagði...

ég kemst ekki á æbbaran :(

Starki