Jójó.
Ágætlega tekið á því áðan - en grasið orðið ansi blautt - veit ekki hvenær við förum að færa okkur á sparkvöllin, hugsanlega vika í viðbót!
Á morgun, fimmtudag, er frí á æfingu, en í staðinn ætlum við að dæma í vinamóti 6.flokks. Mótið er haldið á þríhyrningnum, og er frá kl.15.30 til 18.00.
Þetta er ca. hálftími á mann - ég treysti á alla að skrá sig á hér á blogginu eða smessa á mig. Þetta er ansi lítið mál, bara leiðbeina litlu maurunum (innkast, horn ofl) og flauta í flautuna!
Tímarnir eru þá:
- 15.30 - 16.00: Tolli + Viktor Berg + Jóel - Krissi.
- 16.00 - 16.30: Mikael Páll + Úlfar Þór.
- 16.30 - 17.00: Hákon + Kristófer + Tryggvi.
- 17.00 - 17.30: Símon + Daði Þór + Matthías.
- 17.30 - 18.00: Flóki + Jónmundur.
Heyri í ykkur meistarar.
Ingvi og Dóri.
komast ekki: óskar - addi k - toni s - stebbi t - danni ö - orri - sindri. létu vita: viktor g - starki. heyrði ekki í: árni h - dabbi þ - hrafn.
- - - - -
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
Get verið frá 17:30 - 18:00
ég skal vera 15:30-16 :)
-Tolli
ég skal vera frá 16:00 - 16:30 :D
- Viktor BERG!
heyrðu við tvibbarnir getum dæmt klukkan 15:30
-Kristófer
get dæmt kl 16:30 - 17:00
-Hákon
heyrðu ég get ekki komist 15:30 þannig að getum við verið 16:30
-Tvibbarnie
Ég kemst ekki því ég verð í skólaferðalagi með með Mk fimmtudag og föstudag.
ég get verið 16:00 til 16:30
-úlfar
ég get dæmt 17:30 - 18:00
viktor g
Skrifa ummæli