föstudagur, 15. ágúst 2008

Helgin!

Jeps.

Það er skollið á helgarfrí hjá okkur í boltanum. Kláruðum vikuna flott áðan með góðum sigri á Breiðablik2. Menn stóðu sig almennt mjög vel. Einhverjir hvíldu í kvöld, vill bara sjá þá æfa aðeins betur fram að næsta leik, þá kemur tækifærið.

Hvet svo alla til að kíkja til Kebló á sunnudaginn - Bara troða sér saman í bíla, veit ekki hvort það verður rúta:

- Keflavík v Þróttur - Landsbankadeildin - Sparisjóðsvöllurinn í Keflavík - kl.19.15.

Á mánudaginn er svo æfing, auk þess sem sérstakt Þróttarakvöld verður í Eymundsson, Holtagörðum. Auglýsi það betur á sunnudaginn. Annars æfum við nokkuð vel í næstu viku, og er síðasti (official) leikurinn í sumar laugardaginn 23.ág v Gróttu. Líka komin tími á gúff eða þ.h. fjöri!

Annars bara líf og fjör.
Góða helgi.
Ingvi og Dóri.

- - - - -

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvar getur maður séð myndirnar sem egill t tekur?

Nafnlaus sagði...

erum að safna myndum, koma vonandi á netið soon. .is

Nafnlaus sagði...

Egill var með Canon EF 70-200mm f/2.8L USM að taka myndir á leiknum okkar sko :), svaka flott ,,L'' linsa :) ég held að vélin var Canon EOS 30D eða 20D man það ekki alveg.. :S en voða góð vél sko ! :)
kv. Krissi xD