föstudagur, 29. ágúst 2008

Helgin!

Jó.

Massa ánægður með mætinguna í úrhellinu í dag. Munaði líka bara tveimur leikmönnum að ég skuldaði pedsuveislu (öss, hefði þá skuldað tvær).

Helgin skollin á, sem er ekki slæmt, sérstaklega þar sem að skólinn er byrjaður á fullu. Það er frí á morgun, laugardag. En takið sunnudaginn frá (kl.16.00 og ekvað frameftir). Gróft plan er feitt keilumót, pedsugúff og svo hópferð á hk v þróttur í mfl (kominn tími á suma að kíkja á leik).

Annars bara stemmning held ég.
Set svo bókað plan inn sunnudagsmorgun, en menn mega gjarnan commenta hvort þeir séu ekki on eða off á sunnudaginn.

Aight.
Heyrumst,
Ingvi og Dóri.

- - - - -

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

var að pæla hva kostar í keiludæmið??
-Tolli

Nafnlaus sagði...

ég var að muna núna að þú skuldar mér ennþá pulsu frá því þegar ég vann flestu leikina á æfingu á þríhyrnignum og það var hætt við að fara í sund því að það ætluðu svo fáir...

Nafnlaus sagði...

ég verð að vinna til 8 en ef þetta er um 8 eða seinna þa kemst ég ..
kv.Danni

Nafnlaus sagði...

ah, 8 á sunnudagskveldi er full seint, þaggi. skóli daginn eftir og svona! þú verður bara að taka þriðja leyfið í röð venur! .is